Forsetakosningar á Íslandi – Bréfakosningar í Árósum

Frá og með þriðjudeginum 15. maí 2012 og til og með fimmtudeginum 28. júní 2012 er mögulegt að kjósa, með bréfaatkvæðum, hjá Íslenska ræðismanninum í Árósum – Lille Torv 6, 8000 Aarhus C. (rétt hjá Magasin og Dómkirkjunni í Árósum).

ATHUGIÐ að frambjóðendur hafa þar til fimm vikum fyrir kosningardaginn til að gefa kost á sér og því mun endanlegt yfirlit yfir forsetaframbjóðendur fyrst liggja fyrir, mánudaginn 4. júní 2012. Upplýsingar um forsetaframbjóðendur er hægt að finna á www.kosning.is

Til að tryggja að bréfaatkvæðin nái til Íslands fyrir sjálfan kosningadaginn, þarf kosning að hafa átt sér stað ekki seinna en fimmtudaginn 28. júní.

Hægt er að kjósa á opnunartíma skrifstofu ræðismanns – virka daga milli kl. 9:00 og 16:00.

Fyrir þá kjósendur sem ekki hafa möguleika á að kjósa á venjulegum opnunartíma, mun ræðismaður hafa EXTRA OPNUN fimmtudaginn 28. júní 2012, frá kl. 16:00 til kl. 20:00.

Allir kjósendur sem óska þess að taka þátt í bréfakosningunum, þurfa að mæta í eigin persónu á skrifstofu ræðismanns og:

  1. Hafa meðferðis íslensk skilríki, með mynd, þar sem íslensk kennitala kemur fram.
  2. Hafa meðferðis dkr. 15 vegna sendingarkostnaðar.

——-

PRÆSIDENTVALG i ISLAND – AFGIVELSE AF BREVSTEMMER I AARHUS:

Der kan fra tirsdag den 15. maj 2012 og frem til torsdag den 28. juni 2012 kan der afgives STEMME PR. BREV på Det Islandske Konsulat i Aarhus – Lille Torv 6, 8000 Aarhus C. (nær MAGASIN og AARHUS DOMKIRKE).

BEMÆRK at kandidatlister kan indleveres indtil fem uger før valgdagen hvorfor endelig oversigt over præsidentkandidater først vil foreligge mandag den 4. juni 2012. Oplysninger om præsidentkandidater findes på www.kosning.is

For at være sikker på at Brevstemmerne når frem til Island på valgdagen, bør afgivelse af brevstemme ikke ske senere end torsdag den 28. juni.

Afgivelse af Brevstemme kan ske i konsulatets åbningstid – bedst på hverdage mellem kl. 9.00 og 16.00.

For de vælgere der ikke har mulighed for at afgive stemme indenfor dette tidsrum, holder Konsulatet EKSTRAORDINÆRT ÅBENT
Torsdag den 28. juni 2012 –fra kl. 16.00 til kl. 20.00.

Alle vælgere der ønsker at afgive deres stemme pr. brev, skal personligt møde op på konsulatet og

(1) Medbringe Islandske legitimationspapirer (med billede), herunder Islandsk cpr.nr.
(2) Medbringe dkr. 15 til dækning af forsendelsesomkostninger