Auglýsing um aðalfund Ísfáns 2012

Aðalfundur Ísfáns 2012 verður haldinn í Grænlenska húsinu, þriðjudaginn 30. október og hefst kl. 20:00
Det Grønlandske hus
Dalgas Avenue 52
8000 Aarhus C

Aðalfundur er opinn öllum í Aarhus og nágrenni

Á dagskrá aðalfundarins:

  1. Skýrsla stjórnar og umræður um hana
  2. Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá
  3. Kosning formanns.
  4. Kosning annarra stjórnarmanna
  5. Kosning varamanna.
  6. Kosning endurskoðanda
  7. Framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár.
  8. Önnur mál

Aarhus 02.Október 2012
F.h. stjórnar Ísfáns
Sunneva María