Skötuveisla

Skötuveislan verður haldin
16. desember kl: 14:00
í Selskabslokaler Paludan Müllers Vej 92.

Eðal vestfirsk skata og saltfiskur ásamt SS – pylsum. Það kostar 120.- í fiskihlaðborðið og SS – pylsur kostar 10.- pr stk.

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst til isfan@isfan.dk með nafni, síma og fjölda.
Eða skrá sig hér með sömu uppls.

Sjoppan verður opin og hægt verður að kaupa malt og appelsin.

Jólakonfekt

Hó hó hó og gleðileg jól.
Nammideild íslendinga félags Århúsa (Ísfán) kynnir!

Nýjung í ár 😀 Nóa sirius konfektkassar 1.kg. Verd: 200kr

Við vildum bara deila með öllum vinafélögum okkar ad við eigum slatta af konfekti þannig að ef að þið viljið komast i ramm-íslenskt jólaskap með án efa besta jólasælgæti á landinu Þá er ykkur velkomið að hafa samband við Sunnevu í síma 29860700 og Svölu i sima 28270650 og versla kassa eða tvo, á meðan birgðir endast
Svala er alltaf á virkum dögum i Horsens

Fyrstir koma fyrstir fá ;o).
Jólaknús
Nammideildin.