Forsetakosningar á Íslandi

Forsetakosningar á Íslandi – Bréfakosningar í Árósum

Til og með fimmtudagsins 23. júní, 2016 er mögulegt að kjósa, með BRÉFAATKVÆÐUM, hjá Íslenska ræðismanninum í Árósum – Aaboulevarden 13, 8000 Aarhus C. (með ánni – nálægt DOKK1 í Árósum).

Til að tryggja að bréfaatkvæðin nái til Íslands fyrir sjálfan kosningadaginn, þarf kosning að hafa átt sér stað ekki seinna en fimmtudaginn 23. júní.

Hægt er að kjósa á opnunartíma skrifstofu ræðismanns – virka daga milli kl. 9:00 og 16:00.

Fyrir þá kjósendur sem ekki hafa möguleika á að kjósa á venjulegum opnunartíma, mun ræðismaður hafa EXTRA LANGAN OPNUNARTÍMA Miðvikudaginn 22. júní, frá kl. 16:00 til kl. 20:00.

Allir kjósendur sem óska þess að taka þátt í bréfakosningunum, þurfa að mæta í eigin persónu á skrifstofu ræðismanns og:

  1. Hafa meðferðis íslensk skilríki, með mynd, þar sem íslensk kennitala kemur fram.
  2. Hafa meðferðis dkr. 25 vegna sendingarkostnaðar.

Carl Erik Skovgaard Sørensen