Herrakvöld ÍSFÁN 2016

Kæru Herrar Aarhus og nágrennis.

Þá er loksins komið að hinu lang-þráða Herrakvöldi Ísfán.
Þetta gleðikvöld verður haldið í Áarstova Hermodsvej 3A, Åbyhøj.
Laugardaginn 22. Október.

Gleði, góður matur, góðir drykkir á barnum og góðir menn í salnum.

Hljómsveit kvöldsins verður einginn önnur en Strípalíurnar og ætla þeir að leika nokkur herrans lög fyrir karlpeninginn en dansgólfið verður lokað nema beðið verði sérstaklega um annað.

Miðaverð eingöngu 200kr.
Innifalið matur, fordrykkur, skemmtiatriði, (og salernisnotkun eftir þörfum).

Húsið opnar kl:18.30.
Happy hour á barnum kl.18:30-19:30.
Maturinn verður borinn fram 19.30.

Greiða verður miðann fyrir þann 18. Október.
Nánari upplýsingar á Eventinu á fb eða hjá Óla í síma 52228119
Ath! Takmarkaður fjöldi.

Taktu vin, bróður, frænda eða pabba þinn með.

Mobile pay eða cash á staðnum.