Aðalfundur ÍSFÁN 2017

Aðalfundur Íslendingafélagsins Ísfán verður haldinn Laugardaginn 11. mars 2017 kl:20:00 í Færeyjinga húsinu Áarstova á Hermodsvej 3A, 8230 Åbyhøj.
Kosið verður í stjórn og nefndir, þeir sem óska eftir að vera í framboði til nefndar sendið inn nafn og símanúmer til núverandi stjórnar seinast 08. mars 2017 (Sendist á póstfangið: sunnevadesign@gmail.com)

Þar sem aðalfundur er haldinn á laugardegi viljum við nota tækifærið og einnig halda bjórkvöld í framhaldi að því.